- Miðvikudagur, 20. júlí 2011
Göngur laxins í Elliðaánum 2011
- Vöktunarrannsóknir Laxfiska
Í ár tók rannsóknafyrirtækið Laxfiskar við árlegum fiskirannsóknum í Elliðaánum sem meðal annars taka til vöktunar á göngum laxins. Laxfiskar tóku að sér fiskirannsóknirnar og tilheyrandi vöktun að beiðni Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem hefur umsjón með Elliðaánum fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Hér er gefin innsýn í þessi rannsóknaverk 2011 og niðurstöður þeirra.
Nánar....
.