Við bjóðum margs konar rannsóknatengda þjónustu svo sem:
Örmerkingar seiða vegna fiskræktarrannsókna
Úttektir á fiski og umhverfi hans - fiskstofnar í stöðuvötnum og ám, umhverfismat vegna virkjana, kvíaeldis o.fl.
Vöktun - ferðir og atferli fiska í sjó og ferskvatni, uppsetning og rekstur fiskteljara, hita- og seltusírita o.fl.
Búsvæðamat í ám - vegna arðskrármats o.fl.
Mat á seiðabúskap í ám - seiðavísitala
Merkingar og rannsóknir með rafeindafiskmerkjum - Gervitunglafiskmerki, mælimerki, hljóðsendimerki, rafkenni (PIT) o. fl.