Umfangsmesti þáttur starfsemi Laxfiska hefur frá upphafi verið grunnrannsóknir á fiskum og umhverfi þeirra. Á því sviði eru helstu áherslurnar:
Framsæknar rannsóknir og vöktun á ferðum og atferli fiska
Hefðbundnar fiskirannsóknir
Rannsóknir og vöktun á umhverfisþáttum