- Tuesday, 06 November 2012
Cod with satellite tag eaten by a whale contributes to science
Sperm whale diving behaviour recorded in the N-Atlantic following predation on Atlantic cod tagged with pop-up satellite tag
In a study on Atlantic cod using pop-up satellite tags (PSATs), carried out by Johannes Sturlaugsson and colleagues at the research company Laxfiskar (Cod PSAT Research Project), one of the cod was eaten by whale. That gave remarkable insight into such event but moreover changed the study on that cod behaviour ecology into study of whale behaviour. The cod had carried the PSAT for nearly 5 months and was at 300m depth in cold sea (2.1°C) in Icelandic waters when eaten by the whale as shown in figure.
Read more...- Thursday, 01 November 2012
Atlantic cod (Gadus Morhua) tagged with pop-up satellite tags (PSATs)
- Introduction of the study and first results
- Monday, 17 October 2011
Víðfeðm kynning á Þingvallaurriðanum
Þetta haustið hafa niðurstöður rannsókna Laxfiska á Þingvallaurriðanum verið kynntar víða með veglegum hætti.
Sú kynning endurspeglar sívaxandi áhuga fólks á þessum konungi íslenskra ferskvatnsfiska og lífsháttum hans. Í lok þessarar fréttar er að finna fróðlegar myndir og myndskeið frá urriðagöngunni á Þingvöllum síðastliðinn laugardag.
Umrædd fræðsla hófst þegar þrír stórurriðar úr Öxará fóru í Háskólabíó í áliðnum september þar sem þeir lögðu sín lóð á vogarskálar Vísindavöku Rannís og vottuðu um leið Háskóla Íslands virðingu sína á 100 ára afmæli skólans. Þar dvöldu urriðarnir í fiskabúri gestum sýningarinnar til ánægju en nóttina eftir tóku þeir að nýju til við hrygningu í Öxaránni. Hér fylgir mynd frá bíóferð urriðafélaganna.
Read more...- Wednesday, 05 October 2011
Laugardaginn 15. október kl. 14:00 verður hin árlega fræðsluganga Urriðadans á vegum Þjóðgarðsins á Þingvöllum og Laxfiska.
Gangan verður að vanda í umsjón Jóhannesar Sturlaugssonar hjá Laxfiskum og hefst klukkan14:00 á bílastæðinu þar sem Valhöll stóð.
Read more...- Friday, 16 September 2011
í Háskólabíói föstudaginn 23. september kl. 17-22
Eins og undanfarin ár munu Laxfiskar vera með sýningarbás á þessum árlega viðburði þar sem almenningi gefst kostur á að kynnast starfi vísindafólks.
Í bás Laxfiska verða lifandi fiskar til sýnis og rannsóknir á ferðum fiska kynntar undir kjörorðinu Ferðaglaðir fiskar. Vef Vísindavöku má finna hér.