Ýmis konar fræðsla er hluti af starfsemi okkar sem má flokka niður í eftirfarandi meginþætti:
Fræðsla fyrir veiðimenn - erindi hjá stangveiðifélögum, fyrir veiðiholl í veiðihúsum, sjómenn o.fl.
Almenn fræðsla - árleg fræðsluganga á Þingvöllum, Vísindavaka o.fl.
Fræðsla barna - sérverkefni, meðal annars í samvinnu við Landsvirkjun
Kvikmyndagerð - gerð kvikmynda um lífshætti íslenskra ferskvatnsfiska
(Þingvallaurriðinn - náttúrulífsmynd, önnur verkefni)