Laxfiskar ehf var stofnað í mars árið 2003 af eiganda þess Jóhannesi Sturlaugssyni líffræðingi.
Laxfiskar hafa frá stofnun stundað framsæknar rannsóknir á lífsháttum og umhverfi íslenskra ferskvatnsfiska, bæði í ferskvatni og sjó.
Laxfiskar hófu rannsóknir á sjávarfiskum árið 2009 með rannsóknum á gönguhegðun ýsu í Hvalfirði.
Laxfiskar veita víðtæka þjónustu í rannsóknum, ráðgjöf og fræðslu.
Laxfiskar ehf
Hraðastöðum 1
271 Mosfellsbæ
Sími: 664 7080
Netpóstfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.