There are no translations available.

ƞingvallaurriĆ°inn og veiĆ°ar Ć” honum 

SumariĆ° er komiĆ°. ƞingvallasveit skartar sĆ­nu fegursta og ƞingvallaurriĆ°inn er kominn Ć” stjĆ” Ć­ leit aĆ° Ʀti eftir aĆ° hafa Ć­ rĆ³lyndi setiĆ° af sĆ©r veturinn.  VeiĆ°imenn flykkjast Ć” bakka ƞingvallavatns til aĆ° njĆ³ta veiĆ°i Ć” urriĆ°a og bleikju.  ƞegar fegurĆ° nĆ”ttĆŗrunnar og tƶfrar veiĆ°anna virĆ°ast ekki eiga sĆ©r nein takmƶrk Ć¾Ć”  berast Ć³tĆ­Ć°indi sem spilla gleĆ°inni.

StaĆ°festar frĆ”sagnir af slĆ”trun ƞingvallaurriĆ°a  Ć­ upphafi Ć¾essa veiĆ°iĆ”rs skilja eftir sig Ć³bragĆ° hjĆ” miklum meirihluta veiĆ°imanna og ƶưrum unnendum ƞingvallaurriĆ°ans. NokkuĆ° sem er ekki Ć­ takti viĆ° Ć¾Ć¦r umbƦtur sem nĆŗ hafa nƔưst Ć­ veiĆ°imĆ”lum sem varĆ°a ƞingvallaurriĆ°ann.

Sitt sĆ½nist Ć¾Ć³ hverjum en sem betur fer virĆ°ist aĆ°eins brotabrot stangveiĆ°imanna kunna aĆ° meta slĆ­kar magnveiĆ°ar Ć” langsoltnum urriĆ°um. Vissulega er ekki hƦgt aĆ° vƦnta Ć¾ess aĆ° veiĆ°imenn hafi einhlĆ­ta skoĆ°un Ć” veiĆ°um Ć” ƞingvallaurriĆ°anum frekar en veiĆ°um almennt. Hinsvegar er hƦgt aĆ° vƦnta Ć¾ess aĆ° menn taki tillit til sĆ©rstƶưu ƞingvallaurriĆ°ans og sĆ½ni skilning Ć” Ć¾eim umbĆ³tum sem komiĆ° hefur veriĆ° Ć” Ć­ veiĆ°imĆ”lum sem hann varĆ°a, sem ekki sĆ­st eru tilkomnar vegna vitundarvakningar Ć­ rƶưum stangveiĆ°imanna. UmbƦtur Ć­ veiĆ°ihĆ”ttum sem varĆ°a veiĆ°i Ć” ƞingvallaurriĆ°a skila sĆ©r Ć­ sterkari stofnum urriĆ°ans.  Tilgangur sem er viĆ° hƦfi gagnvart Ć¾essum merka fiski sem veriĆ° hefur aĆ° styrkja stƶưu sĆ­na undangengin Ć”r eftir Ć”ratugalangt hnignunarskeiĆ°.

Ā 

Breyttir veiưihƦttir og breyttar veiưireglur

Hƶfundur Ć¾essara orĆ°a hefur veriĆ° svo lĆ”nsamur aĆ° vinna Ć”rlega aĆ° rannsĆ³knum Ć” ƞingvallaurriĆ°anum sĆ­Ć°ustu 15 Ć”rin. SamhliĆ°a Ć¾eirri vinnu hafa veriĆ° mikil og gĆ³Ć° samskipti viĆ° veiĆ°imenn sem nĆ½ta ƞingvallavatn og viĆ° veiĆ°irĆ©ttarhafa viĆ° vatniĆ°.  Ɓ Ć¾essum tĆ­ma hefur mƶnnum sĆ­fellt betur orĆ°iĆ° ljĆ³st hve mikilvƦgt er aĆ° hlĆŗa aĆ° ƞingvallaurriĆ°anum og hafa sĆ½nt Ć¾ann hug Ć­ verki. StangveiĆ°imenn hafa gengiĆ° Ć” undan meĆ° gĆ³Ć°u fordƦmi undangengin Ć”r meĆ° Ć¾vĆ­ aĆ° sleppa Ć­ sĆ­vaxandi mƦli Ć¾eim urriĆ°um sem Ć¾eir veiĆ°a. Ɓ liĆ°nu sumri var svo komiĆ° aĆ° Ć¾rĆ”tt fyrir aĆ° mikill meirihluti veiĆ°imanna Ć½mist sleppti Ć¾eim urriĆ°um sem aĆ° Ć¾eir veiddu eĆ°a gƦttu mikils hĆ³fs viĆ° veiĆ°arnar Ć¾Ć” var fjƶldi "lƶndunarkrananna" sem lƶnduĆ°u miklum fjƶlda urriĆ°a einfaldlega orĆ°inn of mikil. Sƶgur af veiĆ°i Ć¾eirra vitnuĆ°u einfaldlega um aĆ° Ć¾aĆ° skilaĆ°i ekkir Ć”rangri aĆ° biĆ°la til Ć¾essa Ć¾rƶnga hĆ³ps um aĆ° breyta veiĆ°ihĆ”ttum sĆ­num.  ƞvĆ­ var Ć”kveĆ°iĆ° aĆ° taka Ć¾aĆ° skref aĆ° setja reglur um veiĆ°arnar 2014 Ć” Ć¾ekktustu veiĆ°isvƦưunum viĆ° ƞingvallavatn sem miĆ°uĆ°u aĆ° Ć¾vĆ­ aĆ° vernda urriĆ°ann. VeiĆ°irĆ©ttarhafar Ć¾essara svƦưa sĆ½ndu urriĆ°anum  vinarhug  sinn Ć­ verki Ć­ Ć”r meĆ° Ć¾vĆ­ aĆ° setja regluverk Ć­ gagniĆ°  sem skyldar veiĆ°imenn til aĆ° veiĆ°a urriĆ°ann Ć” flugu og sleppa honum. En Ć¾aĆ° fer eftir veiĆ°isvƦưum hvort Ć¾essi regla gildir fyrir allt sumariĆ° eĆ°a hluta Ć¾ess. Fyrir landi Orkuveitu ReykjavĆ­kur Ć­ sunnanverĆ°u ƞingvallavatni Ć¾ar sem urriĆ°inn er aĆ° hluta viĆ° strƶndina allt sumariĆ° gilda Ć¾essar reglur fyrir allt sumariĆ°. Fyrir landi ƞjĆ³Ć°garĆ°sins Ć” ƞingvƶllum norĆ°anvert Ć­ vatninu gilda Ć¾Ć¦r reglur frĆ” Ć¾vĆ­ aĆ° veiĆ°i hefst 20. aprĆ­l til og meĆ° 31. maĆ­, en Ć” Ć¾eim tĆ­ma er urriĆ°inn hvaĆ° ginkeyptastur fyrir agni veiĆ°imanna Ć” Ć¾eirri slĆ³Ć°.

Ā 

LĆ­ta Ć¾arf  heildstƦtt til nĆ½rra viĆ°miĆ°a viĆ° veiĆ°ar Ć” ƞingvallaurriĆ°anum

VeiĆ°ireglur sem kveĆ°a Ć” um aĆ° stangveiĆ°imenn sleppi urriĆ°um eru ekki Ć­ gildi fyrir ƶll veiĆ°isvƦưi ƞingvallavatns.  SamrƦming Ć­ Ć¾eim efnum er eĆ°lilegt nƦsta skref Ć­ umbĆ³tum af Ć¾essu tagi enda urriĆ°inn Ć­ ƞingvallavatni sameiginleg auĆ°lind veiĆ°irĆ©ttarhafa viĆ° vatniĆ°. ƍ Ć¾vĆ­ sambandi mĆ” minna Ć” aĆ° urriĆ°inn, Ć­ Ć¾essu stƦrsta nĆ”ttĆŗrulega vatni landsins, hrygnir einungis Ć” fĆ”einum stƶưum og Ć¾vĆ­ koma veiĆ°ar Ć” ƶllum svƦưum viĆ° sƶgu nĆ½liĆ°unar hans. ƖxarĆ”in fĆ³strar stƦrstu riĆ°stƶưvarnar en aukin hrygning Ć” riĆ°stƶưvum viĆ° sunnanvert vatniĆ° svo sem Ć­ ƖlfusvatnsĆ”nni og ƚtfallinu Ć” nƦstliĆ°num Ć”rum eru fagnaĆ°arefni. ĆžĆ³ ekki sĆ© bĆŗiĆ° aĆ° samrƦma veiĆ°ireglur Ć” ƶllum veiĆ°isvƦưum ƞingvallavatns Ć¾Ć” verĆ°ur aĆ° gera Ć¾Ć” krƶfu til veiĆ°imanna sem veiĆ°a Ć” svƦưum Ć¾ar sem engar takmarkanir eru Ć” urriĆ°aveiĆ°i aĆ° Ć¾eir taki miĆ° af Ć¾eim rƔưandi tĆ­Ć°aranda sem rĆ­kir nĆŗ Ć­ umgengni veiĆ°imanna viĆ° urriĆ°ana. AnnaĆ° er Ć­ reynd Ć³virĆ°ing viĆ° bƦưi ƞingvallaurriĆ°ann og Ć¾Ć” sem standa vƶrĆ° um hann meĆ° Ć½msu mĆ³ti. ƍ Ć¾essu sambandi verĆ°ur einnig aĆ° geta Ć¾ess aĆ° netaveiĆ°ar Ć¾ar sem notuĆ° eru net meĆ° grĆ³fum netariĆ°li sem taka nƦr eingƶngu fullvaxta stĆ³rurriĆ°a eru stundaĆ°ar Ć­ ƞingvallavatni enda Ć¾Ć³tt langfƦstir sem leyfi hafa til netaveiĆ°a Ć­ vatninu stundi Ć¾Ć¦r. ƞessar veiĆ°ar eru alger tĆ­maskekkja og augljĆ³st aĆ° finna verĆ°ur leiĆ° til Ć¾ess aĆ° leggja Ć¾Ć¦r af sem allra fyrst.  Gera verĆ°ur greinarmun Ć” slĆ­kum veiĆ°um og almennum netaveiĆ°um sem beinast aĆ° bleikjunni sem bƦưi er sjĆ”lfsagt og eĆ°lilegt aĆ° sĆ©u stundaĆ°ar af bƦndum sem land eiga aĆ° Ć¾vĆ­ mikla veiĆ°ivatni sem ƞingvallavatn er.

Ā 

Forsendur og gagnsemi Ć¾ess aĆ° sleppa ƞingvallaurriĆ°a Ć­ stangveiĆ°i

ƞegar fjallaĆ° er um Ć¾Ć¦r sleppingar ƞingvallaurriĆ°a sem nĆŗ hafa rutt sĆ©r til rĆŗms Ć¾Ć” er eĆ°lilegt aĆ° skoĆ°a slĆ­ka veiĆ°ihƦtti gagnvart laxi til viĆ°miĆ°unar.  Hin sĆ­Ć°ari Ć”r hefur ekki Ć¾Ć³tt til mikils mƦlst aĆ° menn sleppi laxi viĆ° veiĆ°ar Ć­ Ć”m hĆ©rlendis sĆ© Ć¾ess Ć³skaĆ° af veiĆ°irĆ©ttarhƶfum. Breytir Ć¾Ć” engu Ć¾Ć³tt greiddar sĆ©u hĆ”ar upphƦưir fyrir veiĆ°ileyfin sem ekki er reyndin meĆ° ƞingvallaurriĆ°ann.  ƍ tilfelli laxins er lagt upp meĆ° Ć¾aĆ° aĆ° leiĆ°arljĆ³si aĆ° "veiĆ°a og sleppa" veiĆ°iaĆ°ferĆ°in tryggi betur hrygningu laxins og tilsvarandi nĆ½liĆ°un. Auk Ć¾ess sem slĆ­kt fyrirkomulag skili sĆ©r Ć­ Ć¾vĆ­ aĆ° fleiri veiĆ°imenn njĆ³ti Ć¾ess aĆ° veiĆ°a lax Ć¾aĆ° Ć”riĆ° Ć¾ar sem hluti fiskanna sem sleppt er taki agn Ć¾eirra aĆ° nĆ½ju.  ƍ tilfelli ƞingvallaurriĆ°a sem sleppt er af veiĆ°imƶnnum Ć¾Ć” sĆ½na rannsĆ³knir Laxfiska aĆ° ekki er einungis lĆ­klegt aĆ° fiskurinn skili sĆ©r Ć” hrygningarstƶưvar sĆ­nar einu sinni lĆ­kt og laxinn. Heldur eru ƶll lĆ­kindi Ć” aĆ° hluti Ć¾eirra fiska skili sĆ©r til hrygningar fleiri Ć”r Ć­ kjƶlfariĆ°. Einnig liggur fyrir aĆ° hluti urriĆ°anna sem sleppt er veiĆ°ist aftur, ekki bara innan sama sumars heldur allt upp Ć­ mƶrg Ć”r Ć­ kjƶlfariĆ° meĆ° tilheyrandi lĆ­kamsvexti Ć” milli.  HĆ©r verĆ°ur einnig aĆ° nefna Ć¾Ć” augljĆ³su staĆ°reynd aĆ° Ć¾rĆ”tt fyrir bĆ”gan efnahag landsins um Ć¾essar mundir Ć¾Ć” er fƦưuskortur sem betur fer ekki viĆ°varandi og urriĆ°aveiĆ°i Ć¾aĆ°an af sĆ­Ć°ur lykilatriĆ°i Ć­ ƶflun fƦưu almennt. Auk Ć¾ess er kvikasilfursinnihald ƞingvallaurriĆ°a sem nƔư hafa um og yfir 6 punda (3 kg) Ć¾yngd Ć­ flestum tilfellum meira en leyfileg viĆ°miĆ°unarmƶrk um matvƦli til sƶlu og dreifingar gera rƔư fyrir og slĆ­kur fiskur Ć¾vĆ­ ekki heppileg fƦưa. ƍ ƞingvallavatni er margfalt meira af bleikju en urriĆ°a og Ć¾ar sem bleikjan er Ćŗrvalsmatfiskur Ć¾Ć” geta veiĆ°imenn sannarlega nƔư sĆ©r Ć­ soĆ°iĆ° Ć¾Ć³ svo aĆ° urriĆ°anum sĆ© sleppt.

Af framansƶgĆ°u mĆ” ljĆ³st vera hve skynsamlegt og eĆ°lilegt Ć¾aĆ° er aĆ° sleppa  ƞingvallaurriĆ°a. ƞeir stangveiĆ°imenn sem stunda veiĆ°ar Ć­ Ć¾eirri einstƶku nĆ”ttĆŗrufegurĆ° sem einkennir ƞingvallavatnssvƦưiĆ° og eru svo lĆ”nsamir aĆ° setja Ć­ sprƦkan urriĆ°a eru vissulega ekki sviknir af slĆ­kri upplifun einni sĆ©r. ƞaĆ° eykur nefnilega einungis Ć” upplifunina aĆ° vita Ć¾aĆ° aĆ° meĆ° Ć¾vĆ­ aĆ° sleppa urriĆ°anum Ć¾Ć” eru Ć¾eir aĆ° leggja Ć¾essum konungi Ć­slenskra ferskvatnsfiska liĆ°.

JĆ³hannes Sturlaugsson

         Urridahaengur-Teljari-Oxara-Brown-Trout.Salmo-Trutta.Copyright-Laxfiskar.is

         UrriĆ°ahƦngur Ć­ fiskteljara Laxfiska Ć­ ƖxarĆ”

  Hradastadir 1

  IS-271 Mosfellsbaer

  ICELAND

Ā 

  Email: johannes@laxfiskar.is

  Tel: + 354 - 664 7080