.
.
.
.
Teljarinn-29jul2014-1
Yfir sumartímann má fylgjast með göngum fiska um teljarann
.

 
P1090169
Teljarinn er staðsettur á móts við
virkjunina í Elliðaárdalnum í Reykjavík

There are no translations available.

Laxfiskar verða á Vísindavöku 

í Háskólabíói föstudaginn 23. september kl. 17-22

 

visindavaka logo

Eins og undanfarin ár munu Laxfiskar vera með sýningarbás á þessum árlega viðburði þar sem  almenningi gefst kostur á að kynnast starfi vísindafólks.

 

Í bás Laxfiska verða lifandi fiskar til sýnis og rannsóknir á ferðum fiska kynntar undir kjörorðinu Ferðaglaðir fiskar.                                                                                                                   Vef Vísindavöku má finna hér.  

There are no translations available.

Göngur laxins í Elliðaánum 2011

- Vöktunarrannsóknir Laxfiska Seiðagildra og fiskteljari - Elliðaár í Reykjavík

Í ár tók rannsóknafyrirtækið Laxfiskar við árlegum fiskirannsóknum í Elliðaánum sem meðal annars taka til vöktunar á göngum laxins. Laxfiskar tóku að sér fiskirannsóknirnar og tilheyrandi vöktun að beiðni Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem hefur umsjón með Elliðaánum fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Hér er gefin innsýn í þessi rannsóknaverk 2011 og niðurstöður þeirra.

Read more...

Page 5 of 5